Shibuya TS-405 kjarnaborvél með standi

679.726 kr.

Fagleg alhliða kjarnaborvél til að bora göt frá Ø12mm – Ø450mm í járnbentri steinsteypu.
Vél með drifbúnaði, Stillanlegum borstandi og verkfærasetti.
Mikið afl – heil 3,45kW og mjög sterkt tog sem dreift er yfir 3 gíra.
Hentar líka fullkomlega fyrir litlar stærðir með heila 1600 snúninga á mínútu sem hæsta hraða.
Með 800/350 snúninga á mínútu fyrir stærri stærðir ertu þá með hina fullkomnu alhliða vél.

Vörunúmer: TS055340 Vöruflokkur: